Elskum lífið
&

Elskum fólk til lífs

Vilt þú taka þátt í að skapa nýtt upphaf í lífi einstaklinga?

Með þínu framlagi þá ert þú að styðja við og hjálpa einstaklingum að öðlast betra líf. Við mætum fólki þar sem það er statt og aðstoðum við að ná fótfestu í nýju lífi.

Draumasetrið
Spörvar Líknafélag

kt. 411104-2650
Banki: 0526-14-611212

Í hvað fer þitt framlag?

  • Ráðgjöf og stuðning
  • Uppábúin herbergi og húsgögn 
  • Hreinlætisvörur
  • Og fleira tilfallandi fyrir heimilismenn